Eftirlaunasjóður flugmannafélags íslands, EFÍA, er í vörslu Arion banka. Í Lífeyrisþjónustu Arion banka starfar öflugur hópur sérfræðinga sem veitir sjóðfélögum EFÍA  faglega og persónulega þjónustu í öllu sem viðkemur lífeyrissparnaði. Sérfræðingar veita m.a. útgreiðsluráðgjöf og aðstoða við útfyllingu umsókna um útgreiðslu.

Við erum með opið frá kl. 9 til 16 alla virka daga og hvetjum þig til að hafa samband.

Þjónustan er þér að kostnaðarlausu.Réttindi í öðrum sjóðumSkattar og skerðingarErlendir ríkisborgarar