Þegar Arion banki tók við rekstri og eignastýringu Eftirlaunasjóðs FÍA var sjóðfélögum boðið upp á sérstök vildarkjör í bankaþjónustu.
Ráðgjafar okkar gefa nánari upplýsingar í gegnum efia@arionbanki.is og 444 8960. Ef það hentar þér betur að koma á staðinn þá taka fjármálaráðgjafa okkar í Arion banka, Borgartúni 18, 105 Reykjavík vel á móti þér.
Við hvetjum þig til að hafa samband og kynna þér málið um betri kjör.
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".