Móttaka sjóðfélaga og launagreiðenda

EFÍA er í rekstri hjá Arion banka, fjármálaráðgjafar veita ráðgjöf í útibúi bankans í Borgartúni 18, 105 Reykjavík.

Þjónustuleiðir

Póstfang

Lögheimili og póstfang EFÍA er í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík.

Við erum með opið frá kl. 9-16 alla virka daga og hvetjum þig til að hafa samband.