Móttaka sjóðfélaga

Móttaka sjóðfélaga EFÍA er í Arion banka, Borgartúni 18. Síminn er 444 8960 og netfangið er efia@arionbanki.is. Endilega nýttu þér þjónustuna!

Vildarkjör til sjóðfélaga

Í tengslum við flutning á rekstri og eignastýringu Eftirlaunasjóðs FÍA til Arion banka fengu sjóðfélagar sérstök vildarkjör í bankaþjónustu.

Sjá nánar

Fréttaveita Eftirlaunasjóðs FÍA

Vilt þú fá tölvupóst þegar ný frétt birtist á vef EFÍA?
Nú er hægt að skrá sig á póstlista fréttaveitunnar.
 

Sjá nánar

03.11.2016 11:59

EFÍA leiðréttir sjóðfélagalán sem urðu fyrir neikvæðum áhrifum vegna rangrar vísitölu neysluverðs

Í mars urðu Hagstofunni á mistök við útreikning á neysluverðsvísitölunni sem leiðrétt voru nú í september. Hagstofan leiðrétti aðeins septembergildi vísitölunnar en ekki eldri gildi.

Sjá allar fréttir

Nýr launagreiðendavefur

Opnaður hefur verið nýr launagreiðendavefur en opnun hans er liður í því að efla þjónustu við launagreiðendur. 

Lokað hefur verið fyrir eldri skilagreinamáta frá og með 11. janúar 2016 þar sem nýi launagreiðendavefurinn leysir hann af hólmi.

Rafræn skil í gegnum launakerfi

Ætlað launagreiðendum sem hafa aðgang að launakerfi sem styður þjónustuna. 

 

Skilagrein sendist úr launakerfinu til Lífeyrisþjónustu. Greiðslu vegna skilagreinar skal millifæra sérstaklega á reikning viðkomandi sjóðs. Nánar hér.

Í lánareiknivélinni getur þú stillt upp mismunandi forsendum láns og fengið útreikning sem gefur þér einfalda mynd af þróun greiðslubyrði og eftirstöðva lánsins.Lánareiknivél

Sjóðfélagar EFÍA geta skoðað áhrif þess að ráðstafa hluta skylduiðgjaldsins síns í séreignarsparnað í reiknivélinni hér fyrir neðan.

Séreignarreiknivél
Hér að neðan má nálgast Veffluguna, fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða. Vefflugan - fréttabréf

Vantar þig aðstoð?

Netspjallið okkar er opið.

Opna netspjall Nei takk