Móttaka sjóðfélaga

Móttaka sjóðfélaga EFÍA er í Arion banka, Borgartúni 18. Síminn er 444 8960 og netfangið er efia@arionbanki.is. Endilega nýttu þér þjónustuna!

Vildarkjör til sjóðfélaga

Í tengslum við flutning á rekstri og eignastýringu Eftirlaunasjóðs FÍA til Arion banka fengu sjóðfélagar sérstök vildarkjör í bankaþjónustu.

Sjá nánar

Fréttaveita Eftirlaunasjóðs FÍA

Vilt þú fá tölvupóst þegar ný frétt birtist á vef EFÍA?
Nú er hægt að skrá sig á póstlista fréttaveitunnar.
 

Sjá nánar

19.08.2017 18:14

Um fjárfestingu EFÍA í United Silicon

Verksmiðja United Silicon hefur verið til umfjöllunar síðustu daga og einnig fjárfesting lífeyrissjóða í félaginu. Árið 2014 samþykkti stjórn EFÍA, ásamt öðrum fjárfestum þ.á.m. lífeyrissjóðum, að taka þátt í fjármögnun verksmiðju United Silicon í Helguvík. Samtals nemur fjárfesting EFÍA í verkefninu 112,9 milljónum króna eða 0,34% af heildareignum sjóðsins. Arðsemi fjárfestingarinnar var metin góð að teknu tilliti til áhættu.

Sjá allar fréttir

Launagreiðendavefur

Opnaður hefur verið nýr launagreiðendavefur en opnun hans er liður í því að efla þjónustu við launagreiðendur. 

Rafræn skil í gegnum launakerfi

Ætlað launagreiðendum sem hafa aðgang að launakerfi sem styður þjónustuna. Skilagrein sendist úr launakerfinu til Lífeyrisþjónustu. Greiðslu vegna skilagreinar skal millifæra sérstaklega á reikning viðkomandi sjóðs. 

 

Nánar hér.

Með rafrænum skilríkjum getur þú skráð þig inn á Mínar síður og fyllt umsókn um ellilífeyri út rafrænt. Nánar hér

Umsóknir vegna útgreiðslu

Umsókn um útgreiðslu ellilífeyris
Umsókn um útgreiðslu maka og barnalífeyris
Umsókn um útgreiðslu örorku- og barnalífeyris

Annað

Lánsumsókn
Skilagrein

Ráðstöfun iðgjalds

Samningur um ráðstöfun lífeyrisiðgjalds til séreignarsparnaðar
Í lánareiknivélinni getur þú stillt upp mismunandi forsendum láns og fengið útreikning sem gefur þér einfalda mynd af þróun greiðslubyrði og eftirstöðva lánsins.Lánareiknivél

Sjóðfélagar EFÍA geta skoðað áhrif þess að ráðstafa hluta skylduiðgjaldsins síns í séreignarsparnað í reiknivélinni hér fyrir neðan.

Séreignarreiknivél

Vantar þig aðstoð?

Netspjallið okkar er opið.

Opna netspjall Nei takk