Bóka fund með ráðgjafa

Sjóðfélagar EFÍA geta bókað fund með ráðgjafa til að fara yfir bæði lánamál og lífeyrismál. Fundarbókanir í síma 444 8960 eða á efia@arionbanki.is

Samþykktabreytingar - kosning

Kosning um samþykktabreytingar EFÍA fer fram með rafrænum hætti og stendur yfir vikuna 4. júní kl. 14:00 - 11. júní kl. 14:00. 

Sjá nánar

Fréttaveita EFÍA

Vilt þú fá tölvupóst þegar ný frétt birtist á vef EFÍA?
Nú er hægt að skrá sig á póstlista fréttaveitunnar.

Sjá nánar

11.06.2021 15:36

Niðurstöður kosninga um samþykktabreytingar

Tillögur stjórnar til samþykktabreytingar voru lagðar fram í ársfundarboði á heimasíðu sjóðsins og kynntar á ársfundi sjóðsins þann 3. júní 2021. Í kjölfar ársfundar voru þær bornar undir sjóðfélaga í allsherjar atkvæðagreiðslu líkt og samþykktir sjóðsins kveða á um.

19.05.2021 08:39

Ársfundur EFÍA 2021

Skoða fréttasafn

Stillingar fótspora

Hér getur þú stillt hvaða vefkökur þú vilt samþykkja á vefnum.

Lesa kökustefnu efia.is
Samþykkja valdar vefkökur